Fréttir

true

Svava Lydia komin í leitirnar

Svava Lydia, sem lögreglan á Vesturlandi lýsti eftir, er fundin. Fram kemur á visir.is að samkvæmt upplýsingum frá móður hennar er Svava Lydia nú komin í leitirnar. „Hún er fundin,“ segir móðir hennar og er að vonum fegin. Svava Lydia er enn sem komið er stödd á Spáni.Lesa meira

true

Héraðsþing HSH var haldið í Grundarfirði

Héraðssamband Snæfells- og Hnappadalssýslu hélt 84. héraðsþing sitt í Samkomuhúsi Grundarfjarðar í gær. Þar var farið yfir árskýrslu og ársreikninga áður en veittar voru viðurkenningar. Fyrstur steig Hafsteinn Pálsson formaður heiðursráðs ÍSÍ í pontu og veitti þeim Jóni Pétri Péturssyni frá Skotgrund og Ólafi Tryggvasyni frá hesteigendafélaginu Snæfellingi silfurmerki ÍSÍ og svo var Tryggvi Gunnarsson…Lesa meira

true

Bjarteyjarsandur og Hótel Reykholt hljóta viðurkenningu

Hvatningarverðlaun CIE Tours til framúrskarandi fyrirtækja í ferðaþjónustu voru nýverið veitt við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Höfninni í Reykjavík. Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt hér á landi en þau fara fram árlega bæði í Bretlandi og á Írlandi. Fosshótel Reykholt í Borgarfirði og Bjarteyjarsandur Farm í Hvalfjarðarsveit hlutu sérstaka viðurkenningu (Icelandic…Lesa meira

true

Arnar sigurvegari U-18 í pílu

Það var stór dagur hjá Pílufélagi Akraness á sunnudaginn þegar fyrsta Akranes meistaramót U-18 fór fram í aðstöðu félagsins á Vesturgötunni. Mörg flott tilþrif sáust og eitt er víst að framtíðin er björt í pílunni á Skaganum. Spilað var í tveimur riðlum og svo beinn útsláttur. Það var Arnar Gunnarsson sem stóð uppi sem sigurvegari…Lesa meira

true

Lítilsháttar hagnaður sveitarsjóðs

Rekstrartekjur Dalabyggðar á árinu 2024 námu 1.204 millj. kr. samkvæmt ársreikningi fyrir A og B hluta, en þar af námu rekstrartekjur A hluta 1.140 millj. kr. Rekstrarniðurstaða A og B hluta var jákvæð um 46 milljónir króna en rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um tvær milljónir. Eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2024 nam 1.060 millj.…Lesa meira

true

Lýsa eftir Svövu Lydiu

Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Svövu Lydiu Sigmundsdóttur. Síðast er vitað af ferðum hennar á Torreveja svæðinu á Spáni föstudaginn 4. apríl síðastliðinn. Svava er 33 ára, mjög grönn, með svart sítt hár og ljósan topp. Eru þeir sem kunna að hafa upplýsingar um ferðir hennar eða dvalarstað eftir 4. apríl, beðnir að setja sig…Lesa meira

true

Kynning á miðbæjarreit í Grundarfirði

Síðastliðinn miðvikudag var opinn fundur í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. Þar héldu þær Björg Ágústsdóttir og Nanna Vilborg Harðardóttir kynningu á miðbæjarreitnum í Grundarfirði. Um er að ræða fjórar lóðir sem búið er að auglýsa fyrir uppbyggingu til að bæta miðbæinn. Þær Björg og Nanna héldu smá kynningu ásamt Sigurði Val Ásbjarnarsyni byggingafulltrúa sem var í fjarfundarbúnaði.…Lesa meira

true

Fóru sem skiptinemar frá FSN til tveggja landa

Tveir nemendur Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði fóru í skiptinám á vegum AFS á Íslandi í upphafi síðustu annar. Það voru þau Eyþór Júlíus Hlynsson og Ólöf Harpa Aðalsteinsdóttir. Á vef skólans er sagt frá ferð þeirra og forvitnast um upplifun þeirra og lærdóm af því að fara erlendis í skiptinám. Eyþór Júlíus fór til Slóvakíu…Lesa meira

true

Hljómsveitin Árstíðir með tónleika í Vinaminni

Kalman – tónlistarfélag Akraness býður til tónleika í Vinaminni fimmtudagskvöldið 10. apríl nk. kl. 20. Hljómsveitin Árstíðir fagnar þar útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar; Vetrarsól. Platan er sú níunda sem sveitin hefur gefið út á ferli sínum. Hún inniheldur 12 lög á íslensku sem eiga það flest sameiginlegt að vera samin eða útsett af íslenskum tónskáldum…Lesa meira

true

Ásborg Styrmisdóttir hlaut Drifskaftið

Á vegum Ungmennasambands Dalamanna og Norður Breiðfirðinga, UDN, eru veittar hvatningarviðurkenningar sem bera það skemmtilega heiti Drifskaftið. Á dögunum hlaut Ásborg Styrmisdóttir í Fremri-Gufudal Drifskaftið. Hún hefur stundað bogfimi hjá UMFA og keppt fyrir hestamannafélagið Glað í Dölum. Fram kemur á vef Reykhólahrepps að það sé virkilega gaman að sjá hvað unglingarnir á svæðinu eru…Lesa meira