Fréttir

Svava Lydia komin í leitirnar

Svava Lydia, sem lögreglan á Vesturlandi lýsti eftir, er fundin. Fram kemur á visir.is að samkvæmt upplýsingum frá móður hennar er Svava Lydia nú komin í leitirnar. „Hún er fundin,“ segir móðir hennar og er að vonum fegin. Svava Lydia er enn sem komið er stödd á Spáni.

Svava Lydia komin í leitirnar - Skessuhorn