Fréttir
Áborg Styrmisdóttir með verðlaunin. Ljósm. reykholar.is

Ásborg Styrmisdóttir hlaut Drifskaftið

Á vegum Ungmennasambands Dalamanna og Norður Breiðfirðinga, UDN, eru veittar hvatningarviðurkenningar sem bera það skemmtilega heiti Drifskaftið. Á dögunum hlaut Ásborg Styrmisdóttir í Fremri-Gufudal Drifskaftið. Hún hefur stundað bogfimi hjá UMFA og keppt fyrir hestamannafélagið Glað í Dölum.

Ásborg Styrmisdóttir hlaut Drifskaftið - Skessuhorn