
Atvinnuvegaráðuneytið hefur óskað eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna ráðuneytisins sem veitt eru í tengslum við Búnaðarþing. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kemur fram að öllum sé frjálst að senda inn tilnefningar um bændabýli eða önnur landbúnaðarfyrirtæki og félög sem talin eru hafa verið til fyrirmyndar að einhverju leyti í íslenskum landbúnaði á síðasta ári. Stutt greinargerð skal…Lesa meira








