
Oft hefur í gegnum tíðina hefur verið talað um spænsku þjálfarabyltinguna meðal þjóða sem ná bestum árangri í handbolta. En nú hefur dæmið snúist við. Í undanúrslitum Evrópumóts karla, sem hefjast í kvöld, hafa Norðurlöndin hreinlega skellt í lás; eiga alla fjóra þjálfarana sem komnir eru í undanúrslit með lið sín; þrír frá Íslandi og…Lesa meira








