
Rannsóknarskipið Árni Friðriksson hefur undanfarna daga verið í könnun á loðnugöngum austur og norður af landinu. Meginmarkmið leiðangursins var að kortleggja útbreiðslu loðnustofnsins til undirbúnings við skipulagningu og tímasetningu á heildarmælingu stofnsins. Í frétt frá Hafrannsóknastofnun kemur fram að loðnan sé nú tiltölulega skammt á veg komin í hrygningargöngunni austur fyrir land en fremsti hlutinn…Lesa meira








