Minntust Bowie

Hópur aðdáenda David Bowie kom saman við Bowie vegginn á Akranesi síðdegis í gær og kveiktu á kertum. Minntust þeir þess að tíu ár voru þá frá andláti söngvarans.