Fréttir

true

Hækka grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar

Velferðar- og fræðslunefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt til við sveitarstjórn að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar einstaklings verði hækkuð úr 241.103 krónum í 252.608 krónur eða um 4,77%. Eins og fram kemur í annarri frétt Skessuhorns hefur byggðarráð Borgarbyggðar lagt til að hliðstæð fjárhagsaðstoð í Borgarbyggð verði lækkuð í 200.000 krónur. Jafnframt kom fram að samkvæmt könnun var fjárhagsastoð…Lesa meira

true

Kynningarfundur fyrir frumkvöðla

Í þriðju viku janúar mun KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofa, Tækniþróunarsjóður og Vísindagarðar fara í sameiginlega hringferð um landið til að halda opna kynningarfundi ásamt staðbundnum samstarfsaðilum fyrir alla sem hafa áhuga á að setja af stað verkefni í nýsköpun eða þróa viðskiptahugmynd. „Við verðum með viðburð hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri fimmtudaginn 22. janúar kl.…Lesa meira

true

Pennar seldir til stuðnings menningarhátíð

Í janúar munu heyrnarlausir sölumenn á vegum Félags heyrnarlausra heimsækja bæjarfélög á Vesturlandi og hefja sölu veglegra penna. Söfnunin er til styrktar Norrænni menningahátíð heyrnarlausra sem haldin verður á Selfossi dagana 29. júlí til 2. ágúst næstkomandi sumar. „Búist er við allt að 400 þátttakendum alls staðar af Norðurlöndunum og verða menning og listir og…Lesa meira