
Velferðar- og fræðslunefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt til við sveitarstjórn að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar einstaklings verði hækkuð úr 241.103 krónum í 252.608 krónur eða um 4,77%. Eins og fram kemur í annarri frétt Skessuhorns hefur byggðarráð Borgarbyggðar lagt til að hliðstæð fjárhagsaðstoð í Borgarbyggð verði lækkuð í 200.000 krónur. Jafnframt kom fram að samkvæmt könnun var fjárhagsastoð…Lesa meira

