Borgarbyggð lækkar fjárhagsaðstoð um ríflega fjórðung

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur að tillögu velferðarnefndar sveitarfélagsins lagt til við sveitarstjórn að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar við íbúa sveitarfélagsins verði lækkuð úr 274.362 krónum í 200.000 krónur eða um rúmlega 27%.