
Á nýliðnu ári var 60.630 tonnum af sjávarfangi landað í höfnum á Vesturlandi. Er það 1,7% aukning í magní frá árinu 2024 þegar 59.570 tonnum var landað. Mestum afla var landað í Rifi; 21.083 tonnum sem er 9,5% aukning frá árinu á undan. Í Grundarfirði var landað 16.518 tonnum sem er 5,4% aukning á milli…Lesa meira








