Fréttir

true

Gleðileg jól!

Starfsfólk Skessuhorns – fréttaveitu Vesturlands, óskar lesendum sínum og öðrum viðskiptavinum gleðilegrar hátíðar. Hafið kæra þökk fyrir þétt samstarf og samskipti á árinu sem er að líða.Lesa meira

true

Sagnaritari samtímans 2025 – myndasyrpa

Ljósi brugðið á ljósmyndir og áhugamál Guðmundar Bjarka Halldórssonar Mjög víða stunda áhugaljósmyndarar ómetanlega samtímaskráningu fyrir sín byggðarlög; fanga m.a. atvinnulíf, menningu, mannlíf eða náttúru. Samtímaskráning af þessu tagi er mikilvæg þótt vissulega sé nú almennara að fólk taki myndir, einkum á síma. Hér á Vesturlandi eru fjölmargir sem stunda áhugaljósmyndun af kappi. Í jólablöðum…Lesa meira

true

Tengivagn fór á hliðina

Bálhvasst var í Borgarfirði í gærkvöldi. Á tíunda tímanum fengu björgunarsveitir beiðni frá lögreglu um að aðstoða við að losa flutningabíl frá tengivagni sem hafnað hafði á hliðinni utan vegar skammt frá afleggjaranum að Bröttubrekku í Norðurárdal. Sjálfur flutningabíllinn valt þó ekki en þveraði veginn. Engan sakaði.Lesa meira