
Rætt við Erlu Guðmundsdóttur krossgátuhöfund Allt frá haustinu 2014 hefur reglulega tvisvar í mánuði birst krossgáta á síðum Skessuhorns mörgum til afþreyingar og ánægju. Þær hefur samið Erla Guðmundsdóttir sem kemur úr Reykjavík en hefur frá aldamótum búið á Vesturlandi, fyrst í Hvalfjarðarsveit en síðar á Akranesi. Erla varð 93 ára í maí á þessu…Lesa meira








