
Rætt við Magndísi Alexandersdóttur frá Stakkhamri, sem man aðra tíma en fólk býr við í dag. Hún hefur þurft að rjúfa glerþakið allnokkrum sinnum á ævinni Það er falleg vetrarstilla í Stykkishólmi þegar blaðamaður kemur þangað til að spjalla við Magndísi Alexandersdóttur. Hún býður til stofu í fallegu húsi þar sem hún býr með manni…Lesa meira








