
Sjöundi bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar hefur staðið í ströngu síðustu vikur en eitt af verkefnum nóvember og desember mánaða var að gefa út jólablað. Afrakstur erfiðisins kom svo út í vikunni en þá voru prentuð út nokkur eintök. Blaðið er þykkt og mjög veglegt en þar er að finna margt skemmtilegt og einnig nytsamlegt. Meðal annars…Lesa meira








