
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum í liðinni viku að efna til útboðs á endurnýjun vatnsrennibrautar í sundlaug Borgarness. Stefnt er að því að endurnýja rennibrautina sjálfa en núverandi stálvirki verður yfirfarið og endurnýjað að hluta. Endurnýjunin fer fram á grundvelli minnisblaðs frá verkfræðistofunni Eflu.Lesa meira








