
Innflytjendur á Vesturlandi voru 3.081 eða rúmlega 17,3% mannfjöldans 1. janúar 2025. Innflytjendum fækkaði lítilsháttar hlutfallslega á milli ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Með innflytjanda er átt við þann sem fæddur er erlendis og á foreldra, afa og ömmur sem öll eru fædd erlendis. Á landinu öllu var hlutfall innflytjenda…Lesa meira








