
Fjárveiting til hinna ýmsu samgönguverkefna er fyrirferðamesti þátturinn í umfjöllun um framlagningu Samgönguáætlunar hverju sinni. En Samgönguáætlun er einnig nokkurs konar leiðarvísir stjórnvalda hverju sinni í flestum þáttum er snúa að samgöngumálum. Svo er einnig í þeirri áætlun sem Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur nú lagt fram. Tónninn er sleginn strax í upphafi þegar sagt er…Lesa meira

