Fréttir

true

Samgönguáætlun fjallar ekki bara um peninga

Fjárveiting til hinna ýmsu samgönguverkefna er fyrirferðamesti þátturinn í umfjöllun um framlagningu Samgönguáætlunar hverju sinni. En Samgönguáætlun er einnig nokkurs konar leiðarvísir stjórnvalda hverju sinni í flestum þáttum er snúa að samgöngumálum. Svo er einnig í þeirri áætlun sem Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur nú lagt fram. Tónninn er sleginn strax í upphafi þegar sagt er…Lesa meira

true

Skúrinn formlega opnaður á Breið

Síðdegis í gær var svokallað Virkniþing haldið í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi. Gestum mættu ljúfir tónar harmonikkuleikara en að spilamennsku lokinni var stutt athöfn þar sem Skúrinn var formlega opnaður. Skúrinn er eins og fram hefur komið í Skessuhorni opið rými þar sem karlmenn 18 ára og eldri geta hist, rætt málin og unnið að…Lesa meira

true

Segir hagsmunagæslumenn almennings þurfa að berjast fyrir framkvæmdum

Á kynningarfundi sem Vegagerðin hélt á Akranesi fyrir skömmu kom fram hjá forstjóra Vegagerðarinnar að undirbúningur framvæmda við tvöföldun Hvalfjarðarganga væri í fullum gangi enda umferð um göngin komin að þolmörkum. Sló forstjórinn reyndar þann varnagla að forgangsröðun jarðgangaframkvæmda lægi ekki fyrir. Þrátt fyrir það mátti af umræðum á fundinum skilja að ekki væri þess…Lesa meira