
Foreldrafélag Auðarskóla í Búðardal hefur lagt það til við skólastjóra og sveitarstjórn Dalabyggðar að skólinn og/eða sveitarfélagið greiði kostnað við það starf sem fellur til á skólatíma undir skyldumætingu og gert sé ráð fyrir þeim kostnaði í fjárhagsáætlun hvers árs. Í bréfi foreldrafélagsins til sveitarfélagsins kemur fram að þar sé meðal annars átt við kostnað…Lesa meira








