
Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) á árinu 2025. Alls voru gerðir 127 slíkir samningar á árinu 2025 og nemur heildarfjárhæð þeirra rúmum 6.429 milljónum króna. Jöfnunarsjóður greiðir 25% af þeim kostnaði og því nema framlög sjóðsins vegna NPA samtals rúmum 1.607 milljónum króna á árinu…Lesa meira








