
Björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ hefur gefið frá sér tilkynningu vegna varasamra aðstæðna á Snæfellsjökli. Bæjarblaðið Jökull greindi frá. Þar kemur fram að ferðalög um jökulinn geta verið varsöm allan ársins hring vegna margvíslegrar hættu sem þar má finna. „Þegar styttist í jólafrí er viðbúið að umferð vélsleða, jeppa og annarra tækja um jökulinn fari vaxandi.…Lesa meira








