
Innviðaráðuneytið kannar nú áhuga fjarskiptafyrirtækja eða annarra aðila á því að tvítengja þéttbýli á landinu sem nú hafa aðeins eina virka stofntengingu. Nær sú könnun til Rifs, Hellissands, Patreksfjarðar, Suðureyrar, Hnífsdals, Bolungarvíkur, Grenivíkur, Hvammstanga, Kópaskers, Raufarhafnar og Borgarfjarðar eystri. Ráðuneytið kallar eftir áformum áðurnefndra fyrirtækja um lagningu ljósleiðara fyrir árslok 2028 án fjárstuðnings frá opinberum…Lesa meira








