
Í dag verður austan- og suðaustan 13-20 m/s og slydda eða rigning, hvassast syðst á landinu, 18-23 við suðurströndina seinnipartinn, en mun hægara og úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Vegagerðin bendir á í tilkynningu sem hún var að senda að nú þegar hlánar á láglendi sé líklegt að ýmsir vegir sunnan- og vestanlands verði flughálir,…Lesa meira








