
Norðurál á Grundartanga hefur tilkynnt Orkuveitu Reykjavíkur um að greiðslufall verði af hálfu fyrirtækisins vegna endurtekinna bilana í álveri þess á Grundartanga. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Orkuveitan hefur sent frá sér. Í kjölfarið hefur Orkuveitan breytt fjárhagsspá fyrirtækisins á þann veg að reiknað er með um einum milljarði lægri rekstrarhagnaði á yfirstandandi ári…Lesa meira








