
Í tilkynningu sem var að berast frá mennta- og barnamálaráðuneytinu er samskiptum þess við fréttastofu Morgunblaðsins lýst. Þar segir: „Í frétt Morgunblaðsins á fimmtudag er gefið til kynna að mennta- og barnamálaráðherra hafi sagt ósatt þegar hann vitnaði í nýjar niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknirnar þess efnis að vímuefnaneysla ungmenna hefði ekki aukist. Þar með gefur fjölmiðillinn…Lesa meira








