Fréttir

true

Og vóðu blámans hyl

Hann Vilhjálmur Hjörleifsson á Varmalandi var í gærkveldi á heimleið úr höfuðborginni. Kominn út í dulúðugt myrkur dreifbýlisins kviknuðu allt í einu Norðurljós á himni og náði Villi þessari bráðgóðu mynd úr ökumannssætinu. Hann rifjar upp kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum: Þá kviknaði allt í einu snöggt á undralampans kveik. Og sjá, hin björtu blysin…Lesa meira

true

Toska fríkaði út – myndasyrpa

Tónlistarskólinn á Akranesi fagnaði 70 ára afmæli fyrr í þessum mánuði. Af því tilefni var blásið til tveggja afmælistónleika í Tónbergi síðastliðinn föstudag, undir heitinu Toska fríkar út! Þar komu fram starfsmenn skólans og nemendur á afar breiðu aldursbili. Flutt voru Skagalög í bland við aðra tónlist. Söngvarar komu fram með öllum atriðum og misjafnlega…Lesa meira