
Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum Snæfellsbæjar og Grundarfjarðarbæjar eru sammála um að engar viðræður fari fram það sem eftir lifir yfirstandandi kjörtímabils um hugsanlega sameiningu og/eða nánara samstarf sveitarfélaganna. Möguleiki er hins vegar á því að nýjar sveitarstjórnir taki málið upp að afloknum sveitarstjórnarkosningum á næsta ári og þá yrði byrjað á því að kanna áhuga…Lesa meira








