
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur orðið við beiðni Landsnets um að skipuð verði sérstök raflínunefnd vegna Holtavörðuheiðarlínu 1. Þar með er verið að leggja til að skipulagsvald vegna framkvæmdarinnar verði fært frá sveitarfélögunum sem hlut eiga að línustæðinu og til sérstakrar raflínunefndar. Í úrskurði sínum 13. nóvember sl. vísar ráðuneytið til beiðni Landsnets, sem send var…Lesa meira








