
Í gær fór árlegt Þorsteinsmót í bridds fram í Logalandi í Borgarfirði. Mótið er haldið til minningar um Þorstein Pétursson kennara og briddsspilara frá Hömrum í Reykholtsdal sem um árabil beitti sér fyrir framgangi briddsíþróttarinnar í héraði. Þorsteinsmót er að venju stærsta briddsmót í landshlutanum og mögulega einnig á landsbyggðinni. Þátttaka á mótinu var góð,…Lesa meira








