
Sveitarfélög greiddu rúmar 123 milljónir króna í helmingamokstur á landinu öllu á síðasta ári. Þetta kemur fram í svari innviðaráðherra við fyrirspurn Ingvars Þóroddssonar þingmanns Viðreisnar um helmingamokstur á árunum 2022-2024. Vegagerðin hefur skilgreint þá vegi þar sem heimilt er að beita helmingamokstureglu. Þessa vegi er heimilt að moka með þátttöku Vegagerðarinnar þrisvar í viku…Lesa meira








