
Sunudagurinn 16. nóvember er alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Að baki minningardeginum standa innviðaráðuneytið, Samgöngustofa, Landsbjörg, Neyðarlínan, Lögreglan, Vegagerðin og ÖBÍ réttindasamtök. Þetta er í fimmtánda sinn sem minningardagurinn er haldinn hér á landi. Í ár verður kastljósinu sérstaklega beint að bílbeltanotkun, einkum meðal ungs fólks. Haldnar verða minningarathafnir víða um land. Ráðgert er að…Lesa meira








