
Steinunn Þorvaldsdóttir tónlistarkona og tónskáld frá Hjarðarholti stefnir að því fyrir áramót að gefa út plötu með frumsömdum lögum. Um liðna helgi var hún og hópur tónlistarfólks í Reykholtskirkju við upptökur. Platan ber heitið Vísur og inniheldur níu kórverk sem Steinunn samdi við ljóð íslenskra kvenna. Þar af eru þrjú ljóðskáldanna úr Borgarfirði og tvö…Lesa meira







