
Fyrir helgi rann út frestur til að skila inn umsögnum í Samráðsgátt um frumvarp menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytis um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um opinbera háskóla. Meginefni frumvarpsins felur í sér nýtt heimildarákvæði í lögum um opinbera háskóla, fyrir tvo eða fleiri sjálfstæða háskóla, sem njóta viðurkenningar samkvæmt lögum um…Lesa meira








