
Fá jólagjafir úr heimabyggð
Í ár tekur Snæfellsbær upp nýtt fyrirkomulag við jólagjafir til handa starfsfólks sveitarfélagsins og stefnt að því að þær verði hjá verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu. Sama fyrirkomulag er viðhaft í fleiri sveitarfélögum á Vesturlandi.