
Síðdegis í gær barst björgunarsveitinni Ósk í Búðardal útkall vegna rútu sem hafði lent út af veginum á Skarðsströnd í Dölum, skammt frá bænum Klifmýri. 45 farþegar voru um borð, en ekki urðu nein slys á fólki. Björgunarsveitin fór á staðinn á eigin tækjum auk þess að útvega stærri fólksflutningabíl til að ferja farþega rútunnar…Lesa meira








