
Snæfellsbær hefur undanfarin ár veitt akstursstyrki til foreldra og forráðamanna barna sem eiga lögheimili í skólahverfi Lýsudeildar Grunnskóla Snæfellsbæjar, það er Breiðuvík, Staðarsveit, Arnarstapa eða Hellnum, og aka börnum sínum á norðanvert Snæfellsnes á íþróttaæfingar eða skipulagt félagslíf. Markmið þessa styrks er að stuðla að jöfnun aðstöðumunar íbúa sveitarfélagsins. Bæjarfélagið hefur nú vakið athygli foreldra…Lesa meira








