
Loftgæði á Íslandi á síðasta ári voru almennt mjög góð. Undantekning var á fáeinum svæðum þar sem var vart við mengun frá eldgosum. Þetta kemur fram í ársskýrslu Umhverfis- og orkustofnunar um loftgæði á árinu 2024. Í skýrslunni kemur fram að aðeins einn mælistaður hafi farið yfir heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs þrátt fyrir eldgosatíðni. Það voru Hafnir…Lesa meira








