
Síðasta föstudagskvöld var á dagskrá Vökudaga 80´s Konukvöld í Bíóhöllinni á Akranesi. Óhætt er að segja að litagleði og almenn gleði hafi verið ríkjandi þar sem konur komu saman og skemmtu sér ærlega eins og þeirra var von og vísa. Valdi Kriss var kynnir kvöldsins og þemað var lög með konum úr áttunni. Leikskólarnir Akrasel,…Lesa meira








