
Bilun sem varð í álverksmiðju Norðuráls á Grundartanga 21. október sl. gæti dregið úr tekjum sveitarfélaga á Vesturlandi um 312 milljónir króna. Eðli málsins samkvæmt veldur þetta sveitarstjórnarfólki á Vesturlandi áhyggjum, þar sem framleiðslugeta verksmiðjunnar gæti dregist saman um tvo þriðju hluta á meðan viðgerðir standa yfir. Enn er ekki ljóst hversu langur tími það…Lesa meira








