
Yfirlitsteikning af fyrirhugaðri framkvæmd. Mynd unninn af Architectuurstudio SKA.
Skipulagsstofnun vill að umhverfismatsskýrsla verði endurskoðuð
Skipulagsstofnun beinir því til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar að skoða nánar umhverfismatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagti Hvalfjarðarsveitar vegna uppbyggingar við Botn í Hvalfirði. Bendir stofnunin meðal annars á umsögn Veðurstofu Íslands þar sem kemur fram að mögulega væri þörf á staðbundnu ofanflóðahættumati.