
Þriðjudaginn 28. október voru haldnir örtónleikar í Grundarfjarðarkirkju. Þar spilaði Þorkell Máni Þorkelsson organisti undir og Sylvía Rún Guðnýjardóttir söng af mikilli innlifun. Enginn aðgangseyrir var rukkaður en fólki var bent á að styrkja gott málefni. Þau Sylvía og Máni ákváðu að láta þann aðgangseyrir sem safnaðist renna óskertan til Herdísar og Óla sem eru…Lesa meira








