
Í vikunni sem leið voru 22 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Einn ökumaður var stöðvaður og er hann grunaður um ölvun við akstur. Annar var stöðvaður og grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þrír ökumenn voru stöðvaðir við akstur bifreiða og höfðu þeir ekki réttindi til aksturs þeirra. Lögreglan…Lesa meira








