
Sigurður Jökull Ólafsson framkvæmdastjóri Cruise Iceland var á ferð um Snæfellsnes miðvikudaginn 15. október síðastliðinn. Tilgangur heimsóknarinnar var að ræða við félagsmenn í Cruise Iceland og fara yfir nýjustu vendingar varðandi innviðagjald á skemmtiferðaskip og afnám tollfrelsis á skemmtiferðaskip í hringsiglingum. Eins og kunnugt er hefur innviðagjald sem ríkisstjórnin hefur boðað dregið úr bókunum skemmtiferðaskipa…Lesa meira








