Fréttir

true

Segir þinghaldið í hægagangi

Ólafur Adolfsson alþingismaður og fyrsti þingmaður Norðversturkjördæmi ávarpaði fulltrúa á haustfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í gær. Þar ræddi hann m.a. við sveitarstjórnarfólk um störf Alþingis í haust og helstu landsmál. Haustið hefði að stórum hluta farið í endurupptöku mála sem ekki var lokið við í vor, en ástæðuna þekkja allir. Sagði Ólafur að fá…Lesa meira

true

Enn er óvíst hvort grípa þurfi til uppsagna hjá Norðuráli

Stjórnendur og starfsmenn Norðuráls á Grundartanga vinna enn hörðum höndum að því verkefni að hægt verði að koma framleiðslu fyrirtækisins í fullan gang eftir bilun sem varð í síðustu viku. Sólveig Bergmann framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála hjá Norðuráli segir í samtali við Skessuhorn að leitað sé allra leiða til þess að koma framleiðslunni í fyrra…Lesa meira

true

Annir á dekkjaverkstæðum eftir snjóinn

Óhætt er að segja að landsmenn hafi sofið á verðinum hvað dekkjaskiptin snertir þetta haustið. Fram í lok síðustu viku var fremur rólegt að gera á dekkjaverkstæðum og fáir sem nýttu það til að láta setja vetrardekkin undir. Það var síðan ekki fyrr en Veðurstofan spáði mikilli snjókomu á mánudaginn sem ökumenn brugðust við. Kílómetra…Lesa meira

true

Fyrirspurn um vörugjald af ökutækjum

Sigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra um vörugjöld af ökutækjum. Þingmaðurinn vill vita hvað efnaminna fólk, fólk á landsbyggðinni og aðrir sem ekki hafa greiðan aðgang að hleðslustöð eigi að gera; „þegar búið verður að skattleggja bensínbíla út af neytendamarkaði með hækkun vörugjalds af ökutækjum,“ eins…Lesa meira

true

Fólksflutningar á Vesturlandi í september

Í september fluttu 250 íbúar á Vesturlandi á milli lögheimila, að því er kemur fram í tölum frá Þjóðskrá. Flestir þeirra fluttu innan Vesturlands eða 192. Til höfuðborgarsvæðisins fluttu 45, til Suðurnesja fluttu fjórir, til Vestfjarða flutti einn íbúi og sömu sögu er að segja um Norðurlands-vestra og Austurland. Til Norðurlands-eystra fluttu þrír íbúar og…Lesa meira

true

Stækkun námu við Litlu-Fellsöxl skuli í umhverfismat

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti samhljóða á fundi sínum á dögunum að staðfesta skoðun umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar um að stækkun efnisnámu við Litlu-Fellsöxl skuli háð umhverfismati. Það er er fyrirtækið Borgarverk ehf. sem undanfarið hefur rekið efnisnámu á jörðinni. Að mati fyrirtækisins hafa þar verið unnin um 185.000 rúmmetrar af efni og eftir sé í…Lesa meira

true

Fjölmörg umferðaróhöpp en öll án teljandi meiðsla

Óhöppum í umferðinni fjölgaði verulega síðustu dægrin samhliða vetrarfærð á vegum. Meðal óhappa í vikunni sem leið nefnir lögregla í dagbók sinni að ekið var á íbúðarhús í Dalasýslu, tjón varð á húsi og bíl en engin slys á fólki. Bifreið hafnaði utan vegar við Hafnarskóg og valt. Ekki urðu slys á fólki en tjón…Lesa meira

true

Kæru um mælimastur vísað frá úrskurðarnefnd

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru um þá ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar að samþykkja nýtt deiliskipulag fyrir Grjótháls. Umrædd breyting gerði kleift að reist var mælimastur til undirbúnings uppsetningu vindorkuvers á svæðinu. Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti fyrr á þessu ári tillögu að deiliskipulagi í landi Sigmundarstaða í Þverárhlíð. Í kjölfarið var óskað framkvæmdaleyfis fyrir uppsetningu…Lesa meira

true

Sauðfjárbændur uppskera í Dölum

Um liðna helgi fór haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu fram. Þessi uppskeruhátíð, sem fyrir löngu er orðin að föstum lið hjá Dalamönnum, var að vanda vel sótt. Dagskrá hófst á föstudagskvöldi þar sem lambhrútasýning var haldin að Háafelli í Suðurdölum. Þá var einnig tekið upp á því að vera með skrautgimbraflokk með áherslu á mislitt…Lesa meira

true

Haustþing SSV stendur nú yfir

Í morgun hófst haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi en það er haldið í golfskálanum við Garðavöll á Akranesi. Öll sveitarfélög í landshlutanum eiga þar sína fulltrúa auk starfsfólks samtakanna. Á þinginu er farið yfir fjárhags- og starfsáætlun SSV fyrir árið 2026 og vinnuhópar taka til starfa. Eftir hádegismat verður farin rútuferð með leiðsögn um Akranes…Lesa meira