
Það kom mörgum í opna skjöldu þegar sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar kynnti fyrr á þessu ári tilllögu að breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins á þann veg að í landi jarðarinnar Galtarlækjar myndi með tíð og tíma hefjast uppbygging á athafna- og hafnarsvæði. Einkum er þar fyrirhuguð þjónusta við hafnsækna starfsemi og má þar nefna flutningaskip og skemmtiferðaskip ásamt…Lesa meira








