
Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar ákvað á fundi sínum í gær að konur úr hópi bæjarstarfsmanna sem tóku þátt í kvennaverkfalli 2025 í Grundarfirði fái greidd laun allan daginn. Þetta er talsverð rýmkun frá því sem bæjarfélagið hafði upphaflega ákveðið. Forsaga málsins er sú að eftir að tilkynnt var um fyrirhugað kvennaverkfall beindi Grundarfjarðarbær þeim tilmælum til forstöðumanna…Lesa meira








