
Það var mikið um að vera í íþróttahúsunum í Grundarfirði og í Snæfellsbæ um helgina. Þá fór fram fyrsta mótshelgin í 5. deild kvenna í blaki. Alls eru mótshelgarnar þrjár og verður næsta mótshelgi í Mosfellsbæ í janúar og svo í Kópavogi í mars. Þetta var í fyrsta skiptið sem Ungmennafélag Grundarfjarðar heldur svona mót…Lesa meira








