
Bilunin í rafbúnaði Norðuráls á Grundartanga síðastliðinn þriðjudagsmorgun, sem leiddi til þess að tveir þriðju kerjanna í verksmiðjunni eru úti, er að sjálfsögðu alvarleg staða fyrir sveitarfélögin á svæðinu. Óvissa ríkir um tímalínuna sem fram undan er sem felst í að fá nýja spenna til landsins og í framhaldi þess að gangsetja kerin í verksmiðjunni…Lesa meira








