
Sundfólk úr ÍA voru meðal keppenda á World Cup sem fram fór í Toronto um helgina. Einar Margeir Ágústsson náði EM-lágmörkum í öllum sínum greinum og bætti jafnframt tvö Akranesmet. Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir átti einnig glæsilegt mót en hún tók þátt á World Cup í fyrsta sinn. Guðbjörg náði NM-lágmarki í 50m skriðsundi á tímanum…Lesa meira








