
Vökudagar á Akranesi hófust síðdegis í gær en setningarathöfn fór fram í tónlistarskólanum. Þar voru afhent menningarverðlaun og umhverfisverðlaun fyrir árið. Í beinu framhaldi af því hófst Listaganga um Akranes þar sem fjölmargir voru með viðburði og opið hús. Eins og fram kom í frétt Skessuhorns eru um 90 viðburðir á dagskrá Vökudaga að þessu…Lesa meira








