
Hin árlega West Side keppni nemenda framhaldsskólanna á Vesturlandi var haldin 14. október síðastliðinn á Akranesi. Keppt var í fótbolta, körfubolta, bandý, blaki og að spurningakeppni. Leikar fóru þannig að heimafólk í Fjölbrautaskóla Vesturlands bar sigur úr býtum eftir líflega og skemmtilega keppni. Dagurinn endaði á West Side balli í FVA þar sem Stuðlabandið spilaði.…Lesa meira








